Góður aðalfundur Orkuklasans haldinn þann 17.apríl

Miðvikudaginn 17. apríl var aðalfundur Orkuklasans haldinn þar sem félagar komu saman og litu um öxl og horftu fram á við eftir árangursríkt afmælisár.

Miðvikudaginn 17. apríl var aðalfundur Orkuklasans haldinn þar sem á þriðja tug fulltrúa aðildarfélaga komu saman.

Litið var um öxl og dregið fram hvernig aðgerðir og starfsemi vettvangsins hafði gengið á afmælisári klasans og horft til framtíðar þar sem margt áhugavert er á döfinni.

Ný stjórn tók til starfa og eru fulltrúar stjórnar Orkuklasans næsta starfsár - 2024 - 2025 :

Stjórn Orkuklasans 2024-2025:

aðalmenn:
Árni Magnússon, formaður – ISOR  (2023-2025)
Birna Bragadóttir – Orkuveitan (2024-2026)
Carine Chatney – Verkís (2024-2026)
Óli Grétar Blöndal Sveinsson – Landsvirkjun (2023-2025)
Kristín Steinunnardóttir – COWI (2023-2025)
Pétur Heide  - Arion Banki (2024-2026)
Sigurður Atli Jónsson – Arcti Green (2023-2025)

Varamenn stjórnar:
Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir, varaformaður – ISOR
Birta Kristín Helgadóttir, Efla (2023-2025)
Helga Dögg Flosadóttir, Atmonia (2024-2026)
Kristín Soffia Jónsdóttir, RARIK (2023-2025) kemur inn fyrir Laufeyju sem látið hefur af störfum hjá RARIK og situr seinna starfsárið.
Margrét Gunnlaugsdóttir, Advania (2024-2026)
Sigurður Sigurðsson, Jarðboranir (2024-2026)
Þorvaldur Tolli Ásgeirsson, HD (2024-2026)

Meðfylgjandi er hægt að sjá árskýrslu Orkuklasans fyrir árið 2023.